DAGSKRÁ 2018

neistaflug18

 

Miðvikudagurinn 1.8.18
20:00 Beituskúrinn Mat-Attack – Hluti af Art-Attack – Aðgangur ókeypis
Húsið opnar korteri fyrr
Móttaka gesta og kynning á Mat-Attack
20:10 Benjamin segir frá sér, því sem hann er að gera og hvað hefur á daga hans drifið hér Neskauptað og á Austurlandi
20:20 Matreiðslu sýning og gestir fá að bragða á nýjum réttum Benjamins
Tónlist, drykkir og matur.

20:30 Egilsbúð – Pubquiz

Fimmtudagurinn 2.8.18
21:00 Ærslabelgur á tjaldstæði Hoppupartý fyrir unglinga – fæddum 2005 og fyrr – tónlist og veitingar
22:00 Egilsbúð – Dúndurfréttir 3.990.-

Föstudagurinn 3.8.18
18:00 Grill og hverfagleði – Hverfin skipuleggja grill sjálf
20:30 Gengið úr hverfum á hátíðarsvæðiHátíðarsvæði
21:00 Setning Neistaflugs
Leikhópurinn Lotta
Fjöldasöngur með Hlyni Ben
Logi Pedro og Birnir
23:00 Beituskúrinn Hlynur Ben 1.500.- Helgarpassi gildir inn

Laugardagurinn 4.8.18
9:00 Upplýsingar á hlaup.is – Barðsneshlaup
Grænanesvöllur – golf.is Neistaflugsmót GN og SVN
11:00 Sápubolti – 16 ára og eldri – skráning hjá Willa í 869920
12:00 Hoppuborg opnar (2.000.- dagspassi, 3.000.-helgarpassi)
12:00 Sölutjöld opna
12:00 Ævintýrapersónur og furðuverur frá Leikhópnum Lottu á svæðinu
13:00 Kjöríshlaup – skárning á staðnum
14:00 Leikhópurinn Lotta – Gosi
20:30 Einar Ágúst í Lystigarðinum
23:00 Dansleikur með Stjórninni í Egilsbúð 3.990.-

Sunnudagurinn 5.8.18
11:00 Dorgveiðikeppni á bryggju við safnahús
12:00 Hoppuborg opnar (2.000.- dagspassi, 3.000.- helgarpassi)
12:00 Sölutjöld opna
13:30 Kassabílarallý – skráning á staðnum
14:30 Íþróttaálfurinn
15:30 Brunaslöngubolti fyrir neðan VA
21:00 Stórtónleikar Neistaflugs
Guðmundur R.
Matti Matt og Jógvan
Stuðmenn
Flugeldasýning
00:00 Ball með Matta Matt og Jógvan ásamt hljómsveit í Egilsbúð 3.000.-

Neistaflug 2018

Nú styttist og styttist í gleðina sem verður allsráðandi hjá okkur um verslunarmannahelgina.

Við hlökkum til að njóta samverunnar í firðinum fagra og allra þeirra viðburða sem Neistaflug mun hafa upp á að bjóða í ár!

Á fimmtudagskvöldinu ætla Dúndurfréttir að troða upp í Egilsbúð og óhætt að gera ráð fyrir að þar verði mikið stuð.

Á laugardagskvöldinu verður það Stjórnin sem leikur fyrir dansi, að sjálfsögðu í Egilsbúð, en ætla má að þetta verði sannkallaður stórdansleikur!

Hér á heimasíðunni okkar mun svo vera hægt að nálgast nánari upplýsingar þegar nær dregur 🙂

Sjáumst á Neistaflugi í sumar!