DAGSKRÁ 2019

neistaflug18

DAGSKRÁ NEISTAFLUGS 2019

MIÐVIKUDAGURINN 31. JÚLÍ

Egilsbúð
20:00 Kvikmyndasýningin Leiftur úr liðinni tíð, Neskaupstaður, úr smiðju Þórarins Hávarðssonar og fjölskyldu. Miðaverð 1.500.- Helgararmband gildir ekki inn.

FIMMTUDAGURINN 1. ÁGÚST

Lystigarðurinn
17:00 Kvenfélagið Nanna vígir fræðsluskilti í tilefni 85 ára afmælis Lystigarðsins.

Ærslabelgur á tjaldsvæði
21:00 Hoppupartý fyrir unglinga – fædda 2006 og fyrr – tónlist og veitingar

Egilsbúð
22:00 Mannakorn tónleikar 3990.- miðinn.
Helgararmband gildir inn. Húsið opnar 21:00

FÖSTUDAGURINN 2. ÁGÚST

18:00 Grill og hverfagleði
Hverfin skipuleggja grill sjálf

20:30 Gengið úr hverfum á hátíðarsvæði

Hátíðarsvæði
21:00 Setning Neistaflugs
Rúnar Freyr og Halli Melló
Fjöldasöngur með Hlyni Ben
Daði Freyr

Beituskúrinn
23:00 Partý með Hlyni Ben 1.500.- Helgararmband gildir inn.

LAUGARDAGURINN 3. ÁGÚST

Barðsneshlaup
Upplýsingar á hlaup.is

Grænanesvöllur Neistaflugsmót GN og SVN
Upplýsingar á golf.is

Hátíðarsvæði
11:00 Sápubolti – 16 ára og eldri – skráning hjá Willa í 8699208
12:00 Hoppuborg opnar (2.000.- dagspassi, 3.000.-helgarpassi)
12:00 Markaðstjald opnar
12:00 Kjöríshlaup – skárning á staðnum
13:00 Leikhópurinn Lotta á sviði
14:00 Leikhópurinn Lotta – Litla hafmeyjan

Við Safnahúsið
12:00-14:00 Hlauparar koma í mark

Hátíðarsvæði – Oddskarðsgöng
16:00-17:30 Manstu Oddskarðsgöngin?
Minningum samfélagsins af Oddskarðsgöngum gefið nýtt líf í gegnum myndlist, tónlist og frásögn. Listamanna spjall við Rán Flygenring myndlistarkonu, tónverk eftir Charles Ross og Alexandra Ýr les upp minningar. Í boði verða léttar veitingar. Rútuferðir í boði frá fótboltavellinum sem fara upp í Oddskarðsgöng. Lagt er af stað kl:16:00, áætlaður komutími aftur í Neskaupstað er kl: 17:30. Styrkt af SÚN og Fjarðabyggð.

Egilsbúð
17:00 Kvikmyndasýningin Leiftur úr liðinni tíð, Neskaupstaður, úr smiðju Þórarins Hávarðssonar og fjölskyldu. Miðaverð 1.500.- Helgararmband gildir ekki inn.

Lystigarður
20:30 Tónleikar með Einari Ágústi og gesti hans Matta Matt

Hildibrand
22:00 Hátíðarpartýbingó

Egilsbúð
23:00 Dansleikur með Pöpum og Matta Matt 3.990.- Helgararmband gildir inn.

SUNNUDAGURINN 4. ÁGÚST

Strandblaksmót
11:00 Skráning á hafrunh94@gmail.com

Bryggja við safnahús
11:00 Dorgveiðikeppni

Hátíðarsvæði
12:00 Hoppuborg opnar (2.000.- dagspassi, 3.000.-helgarpassi)
12:00 Markaðstjald opnar
13:00 Kassabílarallý – skráning á staðnum
14:00 Gutti og Selma – barnaskemmtun á sviði

Fyrir neðan Verkmenntaskóla Austurlands
15:00 Brunaslöngubolti

Hátíðarsvæði
21:00 Stórtónleikar Neistaflugs
Ungt austfirskt tónlistarfólk flytur eigið efni
ClubDub
Nýdönsk
23:00 Flugeldasýning

Egilsbúð
00:00 Ball með Eyþóri Inga ásamt hljómsveit og ClubDub 3.000.- Helgararmband gildir inn.

Neistaflug 2019

Á Neistaflugi hefur ávallt verið kappkostað við að bjóða upp á fjölbreytta skemmtidagskrá yfir verslunarmannahelgina sem höfðar til fólks á öllum aldri og í ár er engin breyting þar á.

Við hlökkum til að kynna fyrir ykkur dagskrána í heild sinni þegar nær dregur en fram að því birtum við ýmislegt á facebook síðu okkar og hvetjum við alla til þess að fylgjast með!

Smelltu hér fyrir síðu Neistaflugs á facebook

„Því Neistaflugið heillaði og hefur gert það síðan, við viljum bara vera hér!“

neistaflug18