Á Neistaflugi hefur ávallt verið kappkostað við að bjóða upp á fjölbreytta skemmtidagskrá yfir verslunarmannahelgina sem höfðar til fólks á öllum aldri og í ár er engin breyting þar á.

Við hlökkum til að kynna fyrir ykkur dagskrána í heild sinni þegar nær dregur en fram að því birtum við ýmislegt á facebook síðu okkar og hvetjum við alla til þess að fylgjast með!

Smelltu hér fyrir síðu Neistaflugs á facebook

„Því Neistaflugið heillaði og hefur gert það síðan, við viljum bara vera hér!“

neistaflug18

Uncategorized