Neistaflug hefur ávallt kappkostað við að bjóða upp á fjölbreytta skemmtidagskrá yfir verslunarmannahelgina sem höfðar til fólks á öllum aldri og er engin breyting þar á í ár.

Það sem hefur verið tilkynnt er:

  • Tónleikar með Dúndurfréttum
  • Ball með Stjórninni
  • og svo er bara að bíða spennt eftir restinni