Neistaflug hefur ávallt kappkostað við að bjóða upp á fjölbreytta skemmtidagskrá yfir verslunarmannahelgina sem höfðar til fólks á öllum aldri og engin breyting þar á í ár.

Fram koma:

 • Todmobile
 • Dimma
 • Amabadama
 • Áttan
 • Rúnar Freyr og Halli Melló
 • DJ Tadas
 • Stuðlabandið
 • Killer Queen
 • Pétur Örn og Magni Ásgeirs
 • Íþróttaálfurinn
 • We’re ÓK
 • Leikhópurinn Lotta
 • Stelpurokk
 • Vinny Vamos
 • Körfuboltahetjan Jones

Aðrir viðburðir:

 • PubQuiz
 • Sápubolti
 • Fánafabrikkan
 • Barðsneshlaup