Neistaflug hefur ávallt kappkostað að bjóða upp á fjölbreytta skemmtidagskrá yfir verslunarmannahelgina sem höfðar til fólks á öllum aldri en sérstaklega viljað einbeita sér að því að bjóða alla barna- og unglingadagskrá á sviði fría fyrir alla fjölskylduna.

Fram koma árið 2016:

 • Eyþór Ingi og Magni Ásgeirs ásamt hljómsveitinni Arthur – tónleikar
 • Ásgeir Páll – diskó
 • Pollapönk – ýmsar framkomur
 • DJ París Austursins – unglingaball
 • Skítamórall – ball
 • Buff og Erna Hrönn – ball
 • Pétur Örn Guðmundsson – brekkusöngur
Aðrir skemmtikraftar:

 • Gunni og Felix
 • Gísli Einars
 • Leikhópurinn Lotta
 • Atriði frá Sirkus Íslands
 • Íþróttaálfurinn og Solla stirða
 • Leikfélag Norðfjarðar