Amabadama


Ekki er annað hægt en að dilla sér við reggí tóna Amabadama en hljómsveitina skipa þau Salka Sól, Steinunn Jóns og Gnúsi Yones. Hljómsveitin hefur slegið í gegn með lögum eins og Hossa-hossa og Ai Ai Ai sem óma reglulega í víðtækjum landsmanna.