Ásgeir PállÁsgeir Páll útvarpsmaður er fjölmörgum kunnugur sem stjórnandi Helgarinnar með Ásgeiri Páli á Bylgjunni á laugardögum og sunnudögum. Ásgeir er stórskemmtilegur plötusnúður og mun hann bæði taka að sér hlutverk kynnis á Tónatitringi á föstudagskvöldinu og að þeyta skífum eftir tónleikana.