einaragust5-214x300Við könnumst nú öll við kappann sem stóð lengi vaktina með Skítamóral og tók eftirminnilega þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd árið 1999 með laginu „Tell me“. Nú er hann hinsvegar kominn heim í fjörðinn fagra og ætlar að hafa það huggulegt með okkur. Einar Ágúst býður ykkur á tónleika á Neistaflugi.