ImageÞessa tvo hörkusöngvara þarf varla að kynna en fimmtudagstónleikarnir þetta árið á Neistaflugi verða í höndum hljómsveitarinnar Dútl ásamt söngvurunum Eyþóri Inga og Magna Ásgeirs.

Þeir kappar munu stíga á svið og flytja fyrir Neistaflugsgesti ’90s rokktónleika sem verða uppfullir af lögum eftir Pearl Jam, Red Hot Chili Peppers, Radiohead og fleiri!