gsli_einarsson_jpg_280x800_q95Gísli Einarsson hefur flutt landanum skemmtilegar fréttir um árabil og mun í ár flytja gestum Neistaflugs gamanmál í annað sinn, en fólk minnist þess enn með bros á vör þegar Gísli var hér seinast.

Við búumst ekki við neinu öðru frá honum en skemmtilegu uppistandi á kvöldvöku Neistaflugs á sunnudagskvöldinu.