37852164_1558528167584385_3548324383057510400_n

Þessi mikli öðlingur ætlar að skemmta okkur bæði á útisviðinu og í Beituskúrnum á föstudagskvöldinu á Neistaflugi. Mikið verður gaman að fá hann heim í fjörðinn fagra og syngja með honum á setningunni og skella sér svo í stuðið með honum seinna um kvöldið. Hann er algjör snillingur og mikill húmoristi!

Miðaverð í Beituskúrnum eru litlar 1.500 kr. en einnig gildir Neistaflugsarmbandið að sjáflsögðu á þennan viðburð sem aðra!