Íþróttaálfurinn og Solla stirðaÍþróttaálfurinn og Solla stirða úr Latabæ koma í heimsókn og syngja og tralla með krökkunum og fara í alls konar leiki með hreyfingu og tónlist að leiðarljósi. Atriðið er rétt um 20-30 mín að lengd og í framhaldinu spjalla þau við krakkana og taka myndir með þeim sem vilja.

Gleði og stuð með Íþróttaálfinum og Sollu stirðu!