gosi

Ævintýrapersónur og furðuverur úr smiðju Lottu ætla að veita okkur félagsskap bæði á föstudaginn á setningu Neistaflugs sem og laugardaginn. Einnig ætlar Leikhópurinn Lotta að sýna sumarsýningu ársins – Gosa – á hátíðarsvæðinu á laugardaginn. Eins og við þekkjum hér á Neistaflugi standast þau alltaf væntingar okkar þessi frábæri hópur.

Upplýsingar af síðu Leikhópsins Lottu:

Höfundur – Anna Bergljót Thorarensen
Höfundar laga – Baldur Ragnarsson, Björn Thorarensen og Rósa Ásgeirsdóttir
Höfundar söngtexta – Anna Bergljót Thorarensen, Baldur RagnarssonStefán Benedikt Vilhelmsson
Leikstjóri – Anna Bergljót Thorarensen

Danshöfundur – Berglind Rafnsdóttir
Búningar – Kristína R. Berman
Gríman hans Gosa – Móeiður Helgadóttir og Elín Sigríður Gísladóttir
Leikmynd – 
Sigsteinn Sigurbergsson
Leikmyndarmálun – Andrea Ösp Karlsdóttir

Tónlistarflutningur – Björn Thorarensen

Leikendur
Anna Bergljót Thorarensen – afleysingar

Bergdís Júlía Jóhannsdóttir – Ósk og Sara

Björn Thorarensen – Engisprettan

Huld Óskarsdóttir – Edda og Gunnur

Sigsteinn Sigurbergsson – Jakob

Stefán Benedikt Vilhelmsson – Gosi og Hákon

Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir – Nornir og Tinna