Magni ÁsgeirsPétur Örn GuðmundssonÓhætt er að ætla að það verði mikið fjör á kvöldvöku í fjörunni þar sem Pétur Örn og Magni Ásgeirs ætla að leika ljúfa tóna og skemmta unglingunum okkar.