Rúnar Freyr

Halli Melló

Stuðboltar sem munu kitla hláturstaugarnar og hjálpa okkur að þenja raddböndin í brekkusöngnum á föstudagskvöldið. Báðir þekktir fyrir stórskemmtilegan húmor og mikla gleði ásamt því að geta heldur betur haldið uppi stuðinu.