Stelpurnar taka yfir Neistaflug í smá stund og syngja nokkur af bestu rokk- og popp lögum sögunnar. Kraftmikið og skemmtilegt prógramm sungið af nokkrum bestu söngdívum austurlands ásamt Rokkveislubandinu.

Ekki missa af Stelpurokki á sunnudagskvöldið!

Hrafna Hanna – Margrét Kolka – Jóhanna Weldingh – Rannveig Júlía – Amelía Rún – María Bóel – Kolbrún Gísla

stelpurokk