Todmobile

Það þarf vart að kynna Todmobile sem var stofnuð árið 1989 og er ein magnaðasta tónleikasveit landsins. Ásamt upprunalegu meðlimum bandsins munu Gréta Salóme og Eyþór Ingi koma fram með þeim og óhætt að segja að það muni ekki vanta upp á stuðið á hátíðarsviðinu á sunnudagskvöld.