Vinny VamosGleðisveitin “Vinny Vamos” er skipuð þeim Vinny Vamos frá Írlandi (býr nú á Stöðvarfirði), Orra Smárasyni og Sigurði Ólafssyni. Sveitin leikur eldhresst, þétt og grípandi pönkrokk sem kemur öllum í gott skap.