We're ÓK
Fyrrum sveitungi okkar Norðfirðinga Ólafur Egilsson og Kirsty Holmes spila þjóðlagaskotið prógramm á fiðlu og píanó.
Þau spila að mestu amerísk og keltnesk þjóðlög ásamt öðrum sem villtust inn í prógrammið og rata ekki heim aftur.
Þau eru búsett í Cornwall á Englandi.