Í nokkur ár hefur verið hægt að kaupa armband sem gildir alla helgina á opinbera viðburði Neistaflugs og hefur það reynst vel. Í ár verður engin breyting á en hægt verður að kaupa armband sem gildir inn á alla viðburði í Egilsbúð.