Eins og undanfarin ár verður sköpuð markaðsstemning á Neistaflugi. Litlum tjöldum verður stillt upp á hátíðarsvæðinu og stendur fólki til boða að leigja sér aðstöðu til þess að selja ýmiskonar varning.

Tjöldin opnar kl. 12:00 á laugardegi og sunnudegi og er opið þar til dagskrá á hátíðarsvæðinu lýkur.

Skráning er hjá Unni Ólöfu í síma 869-1146.

Plássið kostar 2.500 kr. fyrir daginn.