Eins og undanfarin ár verður sköpuð markaðsstemning á Neistaflugi. Litlum tjöldum verður stillt upp á hátíðarsvæðinu og stendur fólki til boða að leigja sér aðstöðu til þess að selja ýmiskonar varning.

Nánari upplýsingar má nálgast hér þegar nær dregur.