Neistaflug 2016 er í Neskaupstað dagana 28. – 31. júlí.

Af mörgu er að taka á Neistaflugi og nóg um alls konar viðburði sem henta breiðum hóp fólks. Hér munið þið finna upplýsingar um þá viðburði. Ef ykkar spurningum er enn ósvarað hvetjum við ykkur til þess að senda okkur tölvupóst á neistaflug@neistaflug.is og við munum reyna eftir bestu getu hjálpa ykkur eða beina ykkur á rétta staði.