fánafabrikka

Fánafabrikkan er samstarfsverkefni Neistaflugs og ART Attack þar sem bæjarbúar koma saman og framleiða fána til skrauts á hátíðarsvæði. Endurvinnsla efna og stenslar. Fylgist með á facebook-síðunni: ART Attack Neskaupstaður.