Stærsta mót golfklúbbs Norðfjarðar verður haldið um verslunarmannahelgina líkt og fyrri ár. Mótið er allt hið glæsilegasta og komast oft færri að en vilja. Keppt verður í karla-, kvenna- og unglingaflokki.

Við hvetjum alla golfara að taka þátt í stærsta golfmóti sumarsins hjá GN.

Nánari upplýsingar er að finna á golf.is

GN