ATH! AÐEINS 10 LIÐ KOMAST AÐ OG SKAL VERA BÚIÐ AÐ GREIÐA ÞÁTTTÖKUGJALD FYRIR KL. 20:00 FIMMTUDAGINN 3. ÁGÚST!

Frekari upplýsignar og skráning hjá William Geir í síma 869-9208 – Nafn liðsins þarf að fylgja við skráningu!


• Stuttir leikir – ca. 8 mínútur
• Allir skulu vera berfættir
• Blönduð stelpu- og strákalið
• Gaman væri að hafa liðin í búningum
• 4 inná í einu í hverju liði – mega vera með varamenn
• Má ekki skora fyrir aftan miðju
• Markmaður má ekki grípa boltann en má verja með höndum
• Innkast liggjandi og rúlla boltanum – bannað að kasta
• Alls kyns skemmtilegar refsingar fyrir brot og hegðun
• 5000.- kr keppnisgjald fyrir lið sem fer upp í kostnað á dúknum en hann er í eigu áhugafólks um sápubolta í Neskaupstað
• Veitt verða verðlaun fyrir ýmislegt!